imghaus 

UNDRI Blettahreinsir - notkunarmöguleikar

Blettahreinsirinn má nota til ýmissa hluta. Hér kemur upptalning á notkunarmöguleikum sem varan var ekki upphaflega þróuð fyrir. Þessa notkunarmöguleika fengum við oftast frá okkar viðskiptavinum. Við þökkum þeim fyrir að deila þessu með okkur.


Fúavari úr fötum

Hægt er að ná fúavara úr fötum með UNDRA Blettahreinsir.

Naglalakk úr fötum

Hægt er að nota UNDRA Blettahreinsir til að ná naglalakki úr fötum. Ef Asinton er notað til að ná naglalakkinu úr þá er hætt við því að Asinton bræði gat á flíkina. Því mælum við með því að nota UNDRA Blettahreinsir í þessu tilviki.

Okkur hjá UNDRA langar að benda á að allt sem Penslasápan okkar getur gert, getur Blettahreinsirinn okkar líka. Munurinn á vörunum tveimur er einungis sá að ilmur blettahreinsis er peruilmur og miðinn er annar.

Hér er hægt að lesa um aðra notkunarmöguleika penslasápunar okkar.

Ef þú lumar á notkunarmöguleika sem ekki kemur fram í þessum lista,

endilega sendu okkur tölvupóst á undri@undri.com.